Þróunarverkefni í stærðfræði

Veturinn 2016-2017 tók leikskólinn Pálmholt þátt í Þróunarverkefninu MIO TRIO sem stærðfræði-skimun fyrir yngstu börnin, þess má geta að leikskólinn fékk viðurkenning fræðsluráðs fyrir verkefnið Hér er  Lokaskýrsla verkefnisins

Læsi er lykillinn

Eftirfarandi barst okkur frá Soffíu Vagnstóttur sviðsstjóra fræðslusviðs. Ný læsisstefna, Læsi er lykillinn kynnt á Akureyri Við erum afskaplega stolt af því að kynna til sögunnar nýja læsisstefnu sem nú verður tekin í notkun í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar. Læsisstefnan Læsi er lykillinn var formlega kynnt á vegum fræðslusviðs Akureyrarbæjar og Miðstöðvar skólaþróunar HA að viðstöddu fjölmenni fimmtudaginn… Read More »

Innritun í leikskóla 2017

Nú er hægt að innrita börn í leikskólann fyrir næsta skólaár. Innritun fer fram inn á heimasíðu skóladeildar. http://www.akureyri.is/skoladeild/frettir/innritun-i-leikskola-2017  

Kæru foreldrar og börn í Pálmholti

Nú þegar við stöllur stöndum á þeim tímamótum að við hættum störfum í leikskólanum viljum við þakka fyrir góðan tíma saman í leik og starfi. Við komum til með að sakna ykkur mikið en lofum að vera duglegar að koma í heimsókn 🙂 Jólakveðjur Júlía og Nunna