Myndir af sumarstarfinu.
Veðrið hefur heldur betur leikið við okkur og því höfum við verið mikið úti. Við breyttum söngsal í brekkusöng og nutum þess að syngja úti í góða veðrinu. Börnin hafa verið mjög áhugasöm um skordýrin og fara í könnunarleiðangur nánast í hverri útiveru. Börnin fá box hjá okkur til þess að fanga skordýr og þá getum við skoðað… Read More »