Category Archives: Furuholt

Áfram Ísland

Nemendurnir á Furuholti voru alveg með það á hreinu hverjir myndu sigra leikinn í dag og „Áfram ÍSLAND“ er búið að hljóma um ganga leikskólans í morgun.  Það var því við hæfi að allir stuðningsmennirnir fengju íslenska fánann á kinnina til að sýna stuðning sinn

Útskrift elstu barna á Furuholti

Í gær var haldin útskriftarathöfn fyrir elstu börnin okkar. Nú eru komnar inn fullt af myndum og myndbönd frá þessari frábæru stund sem við áttum með börnunum 0g foreldrum þeirra. Þarna eru svo sannarlega flottir gullmolar á ferð sem hefja grunnskólagöngu sína í haust.

Samstarfsáætlun leik- og grunnskóla

Þá er samstarfsáætlun leik- og grunnskóla loksins komin inn á netið. Þar geta foreldrar elstu barnanna fylgst vel og vandlega með ferðum  bara sinna í grunnskólann og einnig heimsóknum 1. og 6. bekkjar í skólann. Þá verður sú nýbreitni í vetur að kennarar 1. bekkjar munu koma í heimsókn og fylgjast með elstu börnunum í leststundum og kennarar á… Read More »

Dagur náttúrunnar

Pálmholtsbörn héldu uppá Dag náttúrunnar með því að taka upp kartöflur úr matjurtargarðinum okkar sem ber nafnið Gleðigarðurinn. Síðan þurfti að sjálfsögðu að þvo og ganga frá uppskerunni.  Fleiri myndir verður hægt að skoða á myndasíðum deilda.                                          … Read More »