Category Archives: Óflokkað

Furuholt í nátturuskoðun

Furuholt hefur verið að vinna verkefni tengd náttúru og umhverfi, fóru í vettvangsferð og svo lituðu þau og máluðu tré.              

Drífa Þórarinsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Pálmholt.

Drífa Þórarinsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri í Pálmholt. Staða skólastjóra var auglýst fyrir nokkru þar sem núverandi skólastjóri Erna Rós Ingvarsdóttir lætur af störfum á næstu vikum. Alls bárust tvær umsóknir um starfið. Drífa er 45 ára gamall Vestmannaeyingur og hefur áralanga reynslu af stjórnunarstarfi í leikskólum bæði sem deildarstjóri og skólastjóri.  Á árunum 2000-2007 var hún skólastjóri… Read More »

Skóladagatal 2018-2019

Búið er að gefa úr skóladagatal fyrir skólaárið 2018 – 2019, þar er hægt að sjá hvenær eru lokunardagar og ýmsir viðburðir tengdir skólastarfinu. http://palmholt.is/wp-content/uploads/2018/04/skoladagatal-P%C3%A1lmholts-2018-2019-1.pdf

MIO Stærðfræði á Pálmholti

Við erum ákaflega stolt af þeirri vinnu sem verið hefur í leikskólanum okkar frá haustinu 2016 í stærðfræði, en þá fórum við af stað með þróunarverkefið MIO sem er skimunartæki fyrir stærðfræði og við fengum styrk úr Sprotasjóði til að stiðja við það. Þetta verkefni hefur haft þau ahrif í vinnu okkar að almennt eru starfsmenn meðvitaðari um… Read More »

Þróunarverkefni í stærðfræði

Veturinn 2016-2017 tók leikskólinn Pálmholt þátt í Þróunarverkefninu MIO TRIO sem stærðfræði-skimun fyrir yngstu börnin, þess má geta að leikskólinn fékk viðurkenning fræðsluráðs fyrir verkefnið Hér er  Lokaskýrsla verkefnisins

Læsi er lykillinn

Eftirfarandi barst okkur frá Soffíu Vagnstóttur sviðsstjóra fræðslusviðs. Ný læsisstefna, Læsi er lykillinn kynnt á Akureyri Við erum afskaplega stolt af því að kynna til sögunnar nýja læsisstefnu sem nú verður tekin í notkun í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar. Læsisstefnan Læsi er lykillinn var formlega kynnt á vegum fræðslusviðs Akureyrarbæjar og Miðstöðvar skólaþróunar HA að viðstöddu fjölmenni fimmtudaginn… Read More »