Category Archives: Óflokkað

Innritun í leikskóla

Skóladeild vekur athygli á eftirfarnandi: Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaárið 2016 – 2017 er bent á að mikilvægt er að skila inn umsókn um leikskóla fyrir 15. febrúar n.k. Hið sama gildir um foreldra sem óska eftir flutningi milli leikskóla fyrir börn sín. Umsóknum skal skilað á rafrænu formi. Sjá nánar á heimasíðu skóldadeildar,… Read More »

Gleðilegt nýtt ár kæru foreldrar og börn.  Við þökkum kærlega fyrir það flotta ár sem var að líða og hlökkum til að halda þessu flotta samstarfi áfram.

Símar komnir í lag

Símarnir voru að detta inn – við vonum að það haldist annars erum við skólastjórar alltaf tilbúnir með gsm- símana okkar

Halla Bryndís Hreinsdóttir er aftur komin til starfa hjá okkur eftir fæðingarorlof. Hún verður á Asparholti frá 8:00 – 12:00 – við bjóðum hana velkomna

Ný heimasíða

Hildur og Hulda Ósk hafa unnið að hönnun nýrrar heimasíðu. Heimasíða er sjaldan fullbúin og alltaf í stöðugri þróun. Hún opnar formlega 14. september og þá munu kennarar hætta að setja inn nýtt efni á þá eldri. Athugið samt að eldri síðan verðu einnig virk fyrst um sinn á meðan verið er að ljúa við að setja allt… Read More »