Foreldraráð

Hlutverk foreldraráðs

Samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90 frá 2008 skal starfa foreldraráð við hvern leikskóla og skal það skipað þremur foreldrum að lágmarki. Kosning til foreldraráðs skal fara fram í september á hverju ári og skal kosið til eins árs í senn. Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi skólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar í leikskólastarfi. Leikskólastjóra ber að starfa með foreldraráði.

Foreldraráð veturinn 2015-2016 skipa:
Björgvin Smári Jónsson, björgvin@avh.is, (faðir Ingu Karenar á Birkiholti).
Harpa Samúelsdóttir, harpasam@icloud.com, (móðir Vilbergs Rafaels á Asparholti).
Helgi Jónsson, helgij@ms.is eða hej6@hi.is (faðir Kristínar Völu á Furuholti og Jóhanns Óla á Birkiholti).
Rúnar Sigurpálsson, runar.sigurpalsson@gmail.com (faðir Guðrúnar Völu á Furuholti).
Sandra Karen Ragnarsdóttir, sandra.karen.r@gmail.com (móðir Óskars Sæmundar á Greniholti).
Sigrún Árnadóttir, sigrunarnadottir74@gmail.com (móðir Lilju Snædísar á Víðiholti).
Unnur Gunnarsdóttir, ugunnarsdottir@gmail.com (móðir Árnýjar Lilju á Greniholti).
Þóra Ýr Árnadóttir, tha4@hi.is (móðir Kristínar Völu á Furuholti og Jóhanns Óla á Birkiholti).
Skólastjóri: Erna Rós Ingvarsdóttir ernaros@akmennt.is

Foreldrar eru eindregið hvattir til að hafa samband við fulltrúa í foreldraráði ef þeir vilja koma óskum, tilmælum eða fyrirspurnum til ráðsins.
Foreldraráð hefur mótað sér starfsreglur með hliðsjón af Handbók foreldraráða sem gefin er út af samtökunum Heimili og skóli. Starfsreglurnar voru samþykktar á Aðalfundi foreldrafélags Pálmholts 22. september 2011 og hægt er að skoða þær hér: