Kæru foreldrar og börn í Pálmholti

By | 22/12/2016

Nú þegar við stöllur stöndum á þeim tímamótum að við hættum störfum í leikskólanum viljum við þakka fyrir góðan tíma saman í leik og starfi. Við komum til með að sakna ykkur mikið en lofum að vera duglegar að koma í heimsókn 🙂

Jólakveðjur Júlía og Nunna