MIO Stærðfræði á Pálmholti

By | 07/02/2018

Við erum ákaflega stolt af þeirri vinnu sem verið hefur í leikskólanum okkar frá haustinu 2016 í stærðfræði, en þá fórum við af stað með þróunarverkefið MIO sem er skimunartæki fyrir stærðfræði og við fengum styrk úr Sprotasjóði til að stiðja við það. Þetta verkefni hefur haft þau ahrif í vinnu okkar að almennt eru starfsmenn meðvitaðari um að stærðfræði er svo miklu meira en 2+2.
Okkur hlótnaðist sá heiður að fá viðurkenningu fæðsluráðs 2017 fyrir þetta verkefni og nú á degi stærðfræðinnar þann 2 febrúar buðum við fjölmiðlum að koma til okkar og er eftirfarandi linkur á umfjöllun n4 frá þeim degi  HÚRRA FYRIR OKKUR

https://www.n4.is/is/thaettir/file/mio-staerdfraedi-i-leikskolum