Nýjar myndir á myndasíðu Birkiholts

Á myndasíðu Birkiholts eru nýjar myndir frá fyrstu ævintýraferð barnanna. Börnin fóru á Holtið þar sem þau rannsökuðu sölnuð laufblauð, fjallagrös og fleira sem fylgir haustinu. Börnin söfnuðu nokkrum laufblöðum í poka en þau ætla að endurskapa þær breytingar sem fylgja haustinu á náttúruveggnum inn á Birkiholti.   Hér eru myndir:   Þar sem leikskólinn er grænfánaleikskóli þá eru… Read More »

Asparholt

Komnar myndir af starfsfólki deildarinnar undir liðinn deildir Asparholt  

Nýjar myndir :)

Nú eru komnar margar nýjar myndir inn á myndasíðuna okkar. 😉 Meðal annars myndir frá morgninum þar sem það var söngsalur og svo opið milli deilda. Hægt var að labba á milli Asparholts og Víðiholts að vild. Börnin voru alveg tilbúin til að skoða nýtt dót og undu sér vel.

Ný heimasíða

Hildur og Hulda Ósk hafa unnið að hönnun nýrrar heimasíðu. Heimasíða er sjaldan fullbúin og alltaf í stöðugri þróun. Hún opnar formlega 14. september og þá munu kennarar hætta að setja inn nýtt efni á þá eldri. Athugið samt að eldri síðan verðu einnig virk fyrst um sinn á meðan verið er að ljúa við að setja allt… Read More »