Umhverfisskilti

Nú geta foreldrar og aðrir áhugasamir séð afrakstur af samgönguverkefni okkar á Pálmholti sem við höfum unnið að eftir áramót. Nú í vikunni voru að hengd upp skilti til að minna fólk á að slökkva á bílnum þegar lagt er fyrir utan leikskólann. Fyrr í vetur fengu allir foreldrar spjald í bílinn til áminningar um að slökkva á… Read More »

Sumarstarfsmaður

Í dag byrjaði  Gunna (Guðný) hjá okkur, hún verður afleysing í báðum húsum  en er með heimastöð á Furuholti. Við bjóðum hana velkomna til starfa.

Vinaheimsókn

Bangsahópur á Víðiholti fékk Rauða hóp af Greniholti í heimsókn í dag. Myndir af heimsókninni eru á myndasíðu Víðiholts.

Náttfataball í efra húsi

Í tilefni síðasta vetrardags var slegið upp náttfataballi við mikla kátínu bæði barna og kennara. Fleiri myndir má sjá á myndasíðu Víðiholts.

SMT umbun á Víðiholti

Í dag vorum við með SMT umbun, valið var að fara í heimsókn í útiveru í neðra hús. Hægt er að sjá myndir á myndasíðu Víðiholts.

Breytingar í starfsmannahópnum

Fyrsta apríl byrjaði hjá okkur nýr starfsmaður en hún heitir Eva Hildur og er leikskólakennari. Hún er á Víðiholti og leystir Írisi af. Íris er komin í fæðingarorlof. Einnig er Hafdís deildastjóri Birkiholts komin í fæðingarorlof og Helga Rut tekur við hennar stöðu sem deildastjóri. Regina er komin með fasta stöðu inn á Birkiholti en hún var að… Read More »

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl

Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan. Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum. Markmið… Read More »

Ólöf Línberg með bók vikunnar

Nú er verkefnið bók vikunnar lokið en það hefur gengið mjög vel. Börnin hafa verið áhugasöm og hafa staðið sig einstaklega vel að koma fram fyrir hópinn. Hér má sjá Ólöfu Línberg lesa í samverustund í mars. Ólöf bók vikunnar